VALMYND ×

Hjartastuðtæki að gjöf

Í dag fékk Grunnskólinn að gjöf hjartastuðtæki frá Oddfellowstúkunum á Ísafirðir. Það voru hjónin Ingólfur Þorleifsson og Guðrún Oddný Schmidt sem afhentu skólastjóra tækið fyrir hönd Oddfellows. Við þökkum kærlega fyrir.