VALMYND ×

Leiksýning

Þjóðleikhúsið bauð nemendum okkar í 9.-10 bekk á leiksýningun Góðan daginn faggi í Edinborgarhúsinu. Leiksýningin er sjálfsævisögulegur heimildarsöngleikur þar sem farið er yfir fordóma í samfélaginu sem leikarinn, Björn Snæbjörnsson upplifði, skömmina og ástæðu þess að hann fékk taugaáfall 40 ára gamall.