Mjólkuráskrift fyrir vorönn
Ágætu forráðamenn nemenda Grunnskóla Suðureyrar
Á morgun koma nemendur heinm með blað vegna mjólkuráskriftar fyrir vorönnina. Þar sem töskupóstur skilar sér ekki alltaf heim set ég þessar upplýsingar líka hér.
Mjólkuráskrift á vorönn 2019
Boðið er upp á áskrift að mjólk til að drekka í nestistíma. Hægt er að velja að fá mjólk 4 eða 5 daga í viku. Á vorönn er starfstími nemenda um það bil 18 vikur og viðmiðunarverð á mjólkurglasi er 30 krónur. Við höfum nú hætt að innheimta mjólkurgjaldið sjálf og framvegis mun það verða innheimt af Ísafjarðarbæ, reikningur mun koma í heimabanka foreldra.
Vinsamlegast skráið og skilið í síðasta lagi mánudaginn 4.febrúar 2019.
Nafn nemanda _______________________________________________
( ) 4 dagar í viku 2200 fyrir önnina ( ) 5 dagar í viku 2700 fyrir önnina
Nafn greiðanda/foreldis _____________________________________
Kennitala greiðanda ________________________________________
Kveðja
Jóna