Nemendaþing
Á síðasta föstudag var nemendaþing hér hjá okkur. Þá unnu nemendur með einkunnarorð skólans sem eru
ÁSTUNDUN - ÁRANGUR - ÁNÆGJA.
Nememndur veltu þessum orðum fyrir sér og hvað átt er við með þeim, ásamt því að tengja þau við nám.
Niðurstöður voru teknar saman og verða kynntar fljótlega fyrir nemendum og sett hér inn á síðuna.
Mánudaginn 24.febrúar er starfsdagur hjá okkur og því enginn kennsla hjá nemendum. Kennsla hefst að nýju þriðjudaginn 25. febrúar samkvæmt stundarskrá.