Skipulag vegna framkvæmda
Skólinn verður lokaður mánudag til miðvikudags í næstu viku á meðan kennara og starfmenn pakka niður skólanum og undirbúa hann fyrir framkvæmdir. Kennsla hefst á nýjum stað fimmtudaginn 23. mars.
Yngsta stig
Fáum aðra deildina á leikskólanum. Flytjum borð, stóla og námsgögn með okkur- þurfum jafnvel aðstoð við það.
Linda og Adda verða stuðningsfulltrúar þar
Miðstig
Fara í Sunnuhlíð eða Bjarnaborg?
Gerum nýja stundatöflu utan um starfsemi sem er nú þegar í Sunnuhlíð ef við förum þangað.
Frímínútur geta verið á sumarróló og skólalóð
Emilia verður stuðningsfulltrúi
Hádegismatur í leikskólanum kl 12
Unglingastig
Fjarkennsla
Mataráskrift fellur niður
Íþróttir og sund helst óbreytt