Undankeppni upplestrarkeppninar
Í dag var undankeppnin fyrir Stóru upplestrarkeppnina sem verður í næstu viku. Nemendur í 7. bekk taka þátt. Undankeppnin fór fram á Þingeyri. Árdís Níni okkar var valin sem varamaður en aðalmaður kom frá Þingeyri.
Það verður stutt vika í næstu viku. Bolludagur er á mánudaginn, Sprengidagur á þriðjudaginn og Öskudagur á miðvikudaginn. Allir eru hvattir til þess að mæta í búningi í skólann á Öskudaginn. Allir fylgihlutir s.s. sverð, byssa eða annað slíkt er ekki leyfilegt að koma með.
Vetrarfrí verður fimtudaginn 6. og föstudag 7. mars. Skólahald hefst aftur, samkvæmt stundarskrá, mánudaginn 10.mars.