VALMYND ×

Fréttir

Matseðill 7-11.september

Mánudagur 7.september

Hakk og spaghetti, grænmeti (tómatar, gúrkur, salat), ávextir (epli)

þriðjudagur 8.september

Fiskur i raspi, soðnar kartöflur, kokteilsósa, gænmeti, banani

Miðvikudagur 9.september

Heitt slátur, kartöflumús, rófur og gulrætur, appelsina

Fimmtudagur 10.september

Blómkálssúpa, heimabakað brauð með smjörvi og osti, grænmetibitar og ávextir

Föstudagur 11.september

Fiskibollur, kuskus, sósa, grænmeti og ávextir

 

                     VERÐI YKKUR AÐ GÓÐU

Tónlist fyrir alla

Í dag komu Karl Olgeirsson og Sigríður Eyrún Friðriksdóttir frá „Tónlist fyrir alla“ verkefninu í heimsókn í skólann. Þau kynntu söngleiki fyrir nemendum og tóku meðal annars lög úr Hárinu, Gauragangi og Litlu hryllingsbúðinni.


Meira

Matseðill 31.ágúst - 4.september

Mánudagur 31. águst

GRJÓNAGRAUTUR, brauð með osti, grænmeti og ávaxta bitar, slátur, kanillsykur og rusinúr

þriðjudagur 1. september

SOÐINN FISKUR (ÝSA), soðnar kartöflur, spergikál (brokolli), gulrætur, rugbrauð, smjörvi og tómatsósa

Miðvikudagur 2. september

KJUKLINGABITAR (LEGGIR OG LÆRI), ofnbakaðar kartöflur, brúnsósa, salad (kál, tómatar og fetaostur)

Fimmtudagur 3. september

PASTA- OG BAUNARÉTTUR, grænmeti (paprika, águrka, kinakál og tómatar)

Föstudagur 4. september

FISKUR I KARRÍ, hrisgrjón, salad

Heimasíða Grunnskólans á Suðureyri formlega opnuð

 

Velkomin á nýja heimasíðu Grunnskólans á Suðureyri. Ætlunin er að uppfæra síðuna reglulega með fréttum og öðru efni tengdu skólanum. Við hvetjum foreldra og áhugamenn um skólastarf á Suðureyri til að fylgjast með, deila og líka við það sem ykkur líkar við.


Meira

Grunnskólinn á Suðureyri

Velkomin á heimasíðu Grunnskólans á Suðureyri.

Síðan er í vinnslu en áætlað er að hún verði nokkuð klár í byrjun september.