Þemavika!
Í næstu viku er þemavika. (29 feb- 4 mars)
Mánudagur: Í sól og sumaryl
Þriðjudagur: Black & white
Miðvikudagur: Íslensku fánalitirnir
Fimmtudagur: Íþróttaþema
Föstudagur: Náttföt
- Nemendaráð :)
Í næstu viku er þemavika. (29 feb- 4 mars)
Mánudagur: Í sól og sumaryl
Þriðjudagur: Black & white
Miðvikudagur: Íslensku fánalitirnir
Fimmtudagur: Íþróttaþema
Föstudagur: Náttföt
- Nemendaráð :)
Nú er að hefjast lestrarátak hjá okkur í 1. - 3. bekk. Markmiðið er að hver nemandi lesi um 30 mínútur á dag. Reiknað er með því að nemendur lesi um 15 minútur í skólanum og að lágmarki 15 mínútur heima. Þetta hefst á morgun 26. febrúar og mun standa til 18. mars. Við stefnum að því að geta lesið 8200 mínútur á þessu tímabili og munum við gera okkur glaðan dag í lok átaks en það mun verða eitthvað sem nemendur velja sjálfir.
Mánudagur 22.feb
Spaghettisúpa, brauðbollur
Þriðjudagur 23.feb
Kjöt í karrí, hrisgrjón, salat
Miðvikudagur 24.feb
Gratinfiskur, kartöflur, grænmeti, sósa
Fimmtudagur 25.feb
Bauna-og grænmetisréttur, pasta, salat
Föstudagur 26.feb
Fiskur með spinati, kartöflur, grænmeti, sósa
VERÐI YKKUR AÐ GÓÐU
Mánudagur 15.feb
Grjónagrautur, brauð með kæfu, grænmetisbitar, rusinúr, kanillsykur
Þriðjudagur 16.feb
Soðinn fiskur, kartöflur, soðnar grænmeti, rugbrauð
Miðvikudagur 17.feb
Hakk og spaghetti, salat
Fimmtudagur 18.feb
Kjuklinga og kjuklingabaunaréttur, kartöflur, bankabyggsalat
Föstudagur 19.feb
Fiskur í raspi, soðnar kartöflur, sósa, grænmeti
VERÐI YKKUR AÐ GÓÐU
Á morgun miðvikudaginn 10. febrúar verður hið árlega öskudagsball foreldrafélags Grunnskólans og íþróttafélagsins Stefnis. Ballið verður haldið í félagsheimilinu og byrjar klukkan 17:00. Aðgangur er 300 krónur. Nú er bara að skella sér í búning og skemmta sér með börnunum á öskuballi.
Hlökkum til að sjá ykkur
Stjórn foreldrafélagsins
Skólinn er opinn og búið er að moka stofnæðar.
Það er nauðsýnlegt að foreldar fylgi öllum börnum sem send eru í skólann og sæki þau eftir skóla. Mikið rok er við skólann.
Skólinn verður opinn og það verður kennsla í fyrramálið.
Við hvetjum foreldra til að skoða veðurspána og fylgja fyrirmælum frá almannavörnum og veðurstofu. Það má gera ráð fyrir því að það verði mjög vindasamt við skólann í fyrramálið eins og sjá má á meðfylgjandi mynd og eru foreldrar hvattir til að fylgja nemendum upp að dyrum. Sér í lagi yngri nemendum.
Einnig má gera ráð fyrir því að ennþá verði mjög hvasst þegar skóla lýkur og því mikilvægt að foreldrar geri ráð fyrir að sækja yngri nemendur í skólann. Áætlun vegna röskunar á skólastarfi vegna veðurs má finna hér.
Ef truflanir eru á rafmagni og símkerfi skólans fer niður, þá er hægt að hringja í gsm síma skólans 864-1390.
Íþróttaskóli HSV mun hefjast miðvikudaginn 3.febrúar. Íþróttaskólinn er samvinnuverkefni HSV, aðildafélaga HSV og Ísafjarðarbæjar. Íþróttaskólinn er ætlaður börnum í 1-4. bekk í grunnskólum Ísafjarðarbæjar og geta öll börn á þessum aldri skráð sig í skólann og tekið þátt. Íþróttaskóli HSV leggur áherslu á grunnþjálfun barna ásamt því að þau fái þjálfun í flestum þeim íþróttagreinum sem í boði eru á eldri stigum aðildarfélaga HSV.