VALMYND ×

Fréttir

Matseðill 16-20.nóvember

Mánudagur 16.nóv

Hakk og spaghetti, salat, ávextir

Þriðjudagur 17.nóv

Plokkfiskur, soðnar kartöflur og grænmeti, rugbrauð

Miðvikudagur 18.nóv

Kjöt-og grænmetisósa með hrisgrjón, salat

Fimmtudagur 19.nóv

Kjuklingaleggir, ofnabakaðar kartöflur, salat, sósa

Föstudagur 20.nóv

Spinatfiskur, kartöflur, salat

 

Verði ykkur að góðu

Vetrarfrí.

Góðan dag.

Í dag er síðasti dagur foreldraviðtala. Við þökkum ykkur öllum fyrir komuna. Á morgun fimmtudaginn 12. nóvember er starfsdagur og föstudaginn 13. nóvember er vetrarfrí. Kennsla hefst aftur mánudaginn 16. nóvember klukkan 8:00 samkvæmt stundaskrá.

 

Matseðill 9-11.nóv

Mánudagur 9.nóv

Grjónagrautur, slátur, brauð með osti, grænmetisbitar, mélona

Þriðjudagur 10.nóv

Fiskibollur, kartöflur, sósa, salat

Miðvikudagur 11.nóv

Gúrkusúpa, brauðbollur, ávextir

Fimmtudagur og föstudagur

VETRAFRÍ

Fundur með læsisráðgjöfum

Á morgun miðvikudaginn 4. nóvember verður foreldrafundur með læsisráðgjöfum á vegum Menntamálastofnunar. Fundurinn verður haldin klukkan 16:30. Lestur er undirstaða alls náms og því er mikilvægt fyrir foreldra að mæta og fá fræðslu um hvernig þeir geta aðstoðað börn sín sem best.

                          

Matseðill 2-6 nóvember

Mánudagur 2.nóv

Skyr, brauð með osti og eggi, grænmeti og ávaxta bitar

Þriðjudagur 3.nóv

Sóðinn fiskur, soðnar kartöflur og grænmeti, spelt rugbrauð, smjörvi og tómatsósa

Miðvikudagur 4.nóv

Svinagulas, ofnbakaðar kartöflur, salat

Fimmtudagur 5.nóv

Lasagnette, hvitlauksbrauð, salat

Föstudagur 6.nóv

Ofnbakaður fiskur, grænmeti, hrisgrjón, sósa

 

Verði ykkur að góðu...

Halloween ball

Eldri nemendur héldu í kvöld ball fyrir alla nemendur skólans og heppnaðist það mjög vel. Flottir krakkar, skemmtilegir búningar, fjörugir leikir og mikið dansað. Hér má skoða myndir frá kvöldinu.

Matseðill 26-30.október

Mánudagur 26.okt

Grænmetisbuff, kuskus, salat, sinepsósa

þriðjudagur 27.okt

Fiskur í raspi, soðnar kartöflur, grænmeti, tómatsósa

Miðvikudagur 28.okt

Islensk kjötsúpa

Fimmtudagur 29.okt

Heitt slátur, kartöflustappa, soðnar grænmeti

Föstudagur 30.okt

Fiskur með osti, kartöflur, grænmeti

 

Verði ykkur að góðu

 

Foreldrafundur

Kæru foreldrar barna í Grunnskólanum á Suðureyri

Nú er vetur konungur farinn að láta í sér heyra á Suðureyri og þá er ekki seinna vænna en að fara að huga að vetrarstarfinu hjá okkur í foreldrafélaginu.
Vill stjórn foreldrafélagsins bjóða öllum foreldrum að koma saman á morgun miðvikudag 28. október klukka 17:00 í Grunnskólanum þar sem farið verður yfir starfið okkar.

                                        Vonumst til að sjá sem flesta

                                                                     Stjórn foreldrafélagsins.

Tónleikar

Í dag fóru nemendur í 1. - 3. bekk ásamt elsta hóp í leikskólanum á tónleika til Ísafjarðar. Sinfóníuhljómsveitin kynnti fyrir okkur Maxímús Músíkús, músina sem leitaði skjóls í tónlistarhúsi og kynntist hljóðfærunum. Þetta var hin besta skemmtun og ekki annað að sjá en allir skemmtu sér vel og tóku þátt.

Nýsköpunarnámskeið á Ísafirði

Sigurvegarar Nýsköpunarkeppni Vestfjarða
Sigurvegarar Nýsköpunarkeppni Vestfjarða

Undanfarna 3 daga hafa nemendur í eldri hóp tekið þátt í nýsköpunarnámskeiði sem endaði með nýsköpunarkeppni grunnskóla á Vestfjörðum í dag. Eins og venja er voru þau samfélaginu og skólanum til mikils sóma. Unnu hugmyndir sýnar vel og hlutu verðlaun fyrir góða frammistöðu.

 


Meira