Viðburðaríkir dagar
Nemendur komu heim í gærkvöldi eftir viðburðaríka og skemmtilega viku.
Á mánudaginn lagði skólahreysti lið skólans af stað til Reykjavíkur. Við stoppuðum reglulega og hristum okkur og skiptum um sæti til að halda okkur ferskum fyrir keppnina. Þegar til Reykjavíkur var komið fengum við okkur salat og svo pizzu í eftirrétt, því salatið var ekki alveg að gera sig fyrir svanga ferðalanga.
Opnið fréttina til að lesa meira.
Hlekkur á myndasíðu er neðst í fréttinni.
Meira