VALMYND ×

Fréttir

Heimasíða Grunnskólans á Suðureyri formlega opnuð

 

Velkomin á nýja heimasíðu Grunnskólans á Suðureyri. Ætlunin er að uppfæra síðuna reglulega með fréttum og öðru efni tengdu skólanum. Við hvetjum foreldra og áhugamenn um skólastarf á Suðureyri til að fylgjast með, deila og líka við það sem ykkur líkar við.


Meira

Grunnskólinn á Suðureyri

Velkomin á heimasíðu Grunnskólans á Suðureyri.

Síðan er í vinnslu en áætlað er að hún verði nokkuð klár í byrjun september.