Fundur fyrir foreldra og forráðamenn
Hvenær er besti tími dagsins til þess að ala upp barn?
Fundur fyrir foreldra/forráðamenn þann 3. maí kl 20:00. Fræðslan fer fram á fjórðu hæð stjórnsýsluhússins á Ísafirði og við hvetjum foreldra og forráðamenn eindregið til þess að mæta.
Lesið meira um fundinn í fréttinni.
Meira