Sigur í Vestfjarðarriðli Skólahreystis
Við æfingar á árinu áttuðum við okkur strax á því að við vorum með fullt af duglegum og flottum stelpum en vantaði stráka til að keppa í Skólahreysti. Undirritaður fór í heimsókn á unglingastigið í Súðavík og tók eftir því að þar voru ekkert nema strákar og örfáar stelpur. Í kjölfarið var því ákveðið í samráði stjórenda skólana að í ár yrðu Grunnskólinn á Suðureyri og Súðavíkurskóli með sameiginelgt lið.
Opnaðu fréttina til að lesa meira og sjá fleiri myndir.
Meira